01. des. 2025
Í dag voru kynnt starfslaun til afreksíþróttafólks í fyrsta sinn, sem markar mikilvæg tímamót fyrir íslenskar íþróttir.
30. nóv. 2025
Karla landslið alpagreina stóð sig afar vel á FIS-móti í svigi í Storklinten í Svíþjóð og náði þar sínum sterkasta samanlagða árangri á tímabilinu.
30. nóv. 2025
Skíðagöngulandsliðið átti frábæran dag á alþjóðlegum vettvangi þegar keppendur tóku þátt í sænskum og norskum bikarmótum. Stórbætingar, sterkar göngur og söguleg byrjun á tímabili settu tóninn fyrir það sem lofar góðu fyrir veturinn.
29. nóv. 2025
Alpagreinastrákarnir kepptu í svigi í Storklinten í Svíþjóð í dag og skiluðu allir sér niður báðar ferðirnar. Matthías gerði sér lítið fyrir og náði flottu 2. sæti
27. nóv. 2025
Landsliðsfólkið okkar í snjóbrettum, Anna Kamilla og Arnór Dagur, tóku þátt í heimsbikarmóti FIS í Big Air í nótt. Keppt var í one-direction fyrirkomulagi, þar sem betra stökkið telst, og var mótið afar sterkt skipað.
26. nóv. 2025
Landsliðsfólk Íslands í snjóbrettum, Anna Kamilla Hlynsdóttir og Arnór Dagur Þóroddsson, stíga á stóra sviðið í nótt þegar þau keppa í sínum fyrsta heimsbikar í Big Air.
22. nóv. 2025
Jón Erik Sigurðsson og Matthías Kristinsson byrjuðu nýtt keppnistímabil vel í Levi í Finnlandi.
20. nóv. 2025
Undirbúningur landsliðs Skíðasambands Íslands fyrir Ólympíuleikana stendur nú sem hæst og næstu dagar verða afar annasamir hjá íslenskum keppendum í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbretti. Íslendingar keppa víða um heim á næstu dögum og safna dýrmætum stigum, reynslu og sjálfstrausti inn í keppnistímabilið.
16. nóv. 2025
Dagur Benediktsson og Einar Árni Gíslason með sinn besta árangur til þessa