Fréttir

Lowlanders prógramið heldur áfram

Eins og áður hefur verið greint frá mun alpagreinanefnd SKÍ vera í samþjóðaverkefni í vetur með æfinga- og keppnisferðir fyrir landsliðsfólk.

Nýtt landsliðssamstarf í alpagreinum hafið

Alpagreinanefnd SKÍ hefur hafið samstarf með fimm öðrum þjóðum með æfinga- og keppnisprógram fyrir landsliðsfólk.

Breyting á skrifstofu og í stjórn SKÍ

Breyting hefur orðið á starfsmönnum skrifstofu en Dagbjartur Halldórsson hefur verið ráðinn í fullt starf og verður afreksstjóri SKÍ.