Fréttir

Samæfing í skíðagöngu


Breytingar frá FIS skíðaþingi

Skíðaþingi alþjóðskíðasambandsins FIS lauk um síðustu helgi en það fer fram annað hvert ár. Skíðasamband Íslands hefur verið aðili að FIS frá stofnun sambandsins árið 1946. Á skíðaþinginu voru þrír fulltrúar frá SKÍ og hér að neðan má sjá nokkur atriði sem var breytt.

Samið um nýtt mótakerfi

Í dag var gengið frá samningum við sænska skíðasambandið um afnot og þróun á mótakerfi sem þeir hönnuðu.