Fréttir

Starfslaun afreksíþróttafólks kynnt, öflugur hópur frá Skíðasambandinu

Í dag voru kynnt starfslaun til afreksíþróttafólks í fyrsta sinn, sem markar mikilvæg tímamót fyrir íslenskar íþróttir.