Fréttir

Jónas Egilsson nýr framkvæmdastjóri SKÍ

Jónas Egilsson hefur verið ráðinn nýr framkvændastjóri Skíðasambandsins.

Margar umsóknir um starf framkvæmdastjóra

Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra lauk á mánudaginn síðastaliðinn.