Fréttir

Strandagangan - úrslit

Laugardaginn 23. febrúar fór Strandagangan fram í Selárdal

Benedikt í 13. og 18. sæti í Evrópubikar

Benedikt Friðbjörnsson snjóbrettamaður úr SKA var meðal keppenda á tveimur mótum í Risa Stökki (Big Air)

Isak og Kristrún taka þátt í sprettgöngum í Kína

Isak Stianson Pedersen og Kristrún Guðnadóttir munu taka þátt á þremur sprettmótum í Peking í Kína í byrjun mars.

HM í Seefeld - Snorri í 43.sæti í 15 km

Keppni dagsins á HM í Seefeld var 15 km ganga með hefðbundinni aðferð hjá körlum.

HM í Seefeld - Kristrún í 73.sæti í 10 km

HM í skíðagöngu hélt áfram í dag með keppni í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð hjá konum.

HM í Seefeld - Úrslit úr skiptigöngu

Í dag hélt keppni áfram á HM í skíðagöngu í Seefeld í Austurríki.

HM í Seefeld - Úrslit úr sprettgöngu

Fyrr í dag lauk undanrásum í sprettgöngu á HM í skíðagöngu sem fer fram í Seefeld, Austurríki.

Allir áfram í Seefeld - Albert á verðlaunapalli

Í dag hófst keppni á HM í skíðagöngu í Seefeld í Austurríki, með undankeppni karla og kvenna.

HM í Seefeld 2019 - Allt sem þú þarft að vita

HM í norrænum greinum hefst í dag í Seefeld, Austurríki.

Isak og Snorri beint í aðalkeppnir á HM í skíðagöngu

Sex íslenskir keppendur taka þátt í skíðagönguhlutanum á HM í norrænum greinum.