Fréttir

Úrslit helgarinnar í skíðagöngu

Um liðna helgi voru margir Íslenskir keppendur við keppni á alþjóðlegum FIS mótum í skíðagöngu í Idre í Svíþjóð.

Valreglur á stórmót í alpagreinum

Skíðasamband Íslands mun senda keppendur á þrjú stórmót í alpagreinum í vetur og því gott að hafa valreglurnar á hreinu.

Sprettgöngu í Bruksvallarna lokið

Um þessar mundir eru liðsmenn úr B-landsliðinu í skíðagöngu ásamt fleiri Íslendingum við keppni í Bruksvallarna í Svíþjóð.

Snorri með frábært mót í Beitostølen

Rétt í þessu kláraði Snorri Einarsson 15 km göngu með frjálsri aðferð í Beitostølen í Noregi.

Snorri í 15.sæti í Beitostølen

Áfram heldur landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson að gera góð úrslit.

Snorri keppir á morgun á sterku móti

Snorri Einarsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, keppir um helgina á gríðarlega sterku móti í Beitostlen í Noregi.

Dómaranámskeið á snjóbrettum

Skíðasambands Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði á snjóbrettum sem nýtist einnig sem þjálfaranámskeið.

Snorri með silfur í Finnlandi!

Í morgun fór fram 15km ganga með frjálsri aðferð í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson gerði sér lítið fyrir og endaði í 2.sæti og nældi sér því í silfurverðlaun.

Snorri í 8.sæti í Finnlandi

Undanfarna tvo daga hafa þeir Brynjar Leó Kristinsson, Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson keppt á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi.

Ný stafaregla í skíðagöngu