Fréttir

Æfingaferð hæfileikamótunar SKÍ til Stubai heppnaðist afar vel

Hæfileikamótun í alpagreinum og snjóbrettum hjá Skíðasambandi Íslands fór nýverið í æfingaferð til Stubai í Austurríki. Þar æfðu framtíðarvonir Íslands undir leiðsögn reyndra þjálfara í frábærum aðstæðum.