Fréttir

Þjálfari 1 sérgreinahlutinn í skíðagöngu verður á Akureyri 5.-7. janúar

Býr skíðakennari eða þjálfari í þér?

Matthías varð annar í svigi á alþjóðlegu móti í Geilo í Noregi

Matthías Kristinsson varð annar á alþjóðlegu svigmóti í Geilo í Noregi í gær sunnudag.

Bjarni Þór Hauksson sigraði í svigi á alþjóðlegu móti í Geilo í dag

Bjarni Þór Hauksson A-landsliðsmaður í alpagreinum sigraði á alþjóðlegu móti í svigi í Geilo í dag 9. desember.

Barnamót erlendis í alpagreinum, skíðagöngu, snjóbrettum og freestyle skíðum

SKÍ vekur athygli á þessum barnamótum sem haldin eru erlendis og öllum er frjálst að sækja um.

Um helgina fór fram samæfing Hæfileikamótunnar í alpagreinum í Oddsskarði

Um helgina fór fram æfingarhelgi Hæfileikamótunnar í alpagreinum í Oddsskarði.

Æfingaferð Hæfileikamótunnar í skíðagöngu til Sjusjøen í Noregi

Það voru 13 iðkendur fædd árið 2007-2009 sem fóru í 9 daga æfingarferð til Sjusjøen í Noregi sem er sannkölluð mekka skíðagöngufólks.

Jón Erik Sigurðsson varð í 3. sæti á alþjóðlegu móti í svigi á Ítalíu

Landsliðsmaðurinn okkar Jón Erik Sigurðsson endaði í 3. sæti á alþjóðlegu móti í Passo Monte Croce á Ítalíu í dag 3. desember