Fréttir

Landslið Íslands í skíðagöngu 2024-2025

Skíðagöngunefnd SKÍ hefur valið landslið Íslands í skíðagöngu fyrir tímabilið 2024-2025

Þjálfaranámskeið í skíðagöngu á vegum FIS

Þálfaranámskeið í skíðagöngu á vegum FIS var haldið í Val Di Fiemme á Ítalíu 8.-12. maí

Þjálfarar í hæfileikamótun hjá SKÍ

Skíðasamband Íslands hefur ráðið þjálfara til að sjá um hæfileikamótun í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbrettum/skíðafimi

100 ára afmælisþing FIS í Reykjavík 4. og 5. júní

Ríflega 330 fulltrúar og gestir sækja 55. þing Alþjóðaskíða- og snjóbrettasambandsins (FIS) sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 3. og 4. júní nk.

Fjallagangan 2024

Fjallagangan, síðasta gangan í Íslandsgöngumótaröðinni, fór fram á Fjarðarheiði 4. maí