29. feb. 2016
Topolino mótið, sem haldið er á Ítalíu, fer fram um næstu helgi en mótið er fyrir aldursflokkinn 12-15 ára.
27. feb. 2016
Í dag fór fram keppni í 20km göngu og var það til Íslandsmeistaratitils í lengri vegalengdum.
22. feb. 2016
Um helgina var keppt í stórsvigi og voru nokkrir íslenskir keppendur meðal þátttakenda.
22. feb. 2016
Áfram heldur Freydís Halla að standa sig frábærlega í Banaríkjunum.
22. feb. 2016
Öðrum Vetrarólympíuleikum ungmenna sem fram fóru í Lillehammer í Noregi var slitið við hátíðlega athöfn í gærkvöldi.
21. feb. 2016
Keppt var í 15km göngu hjá körlum og 10km göngu hjá konum með frjálsri aðferð.
21. feb. 2016
Í gærkvöldi fór fram háskólamóti í Berkshire í Massachusets fylki og var Freydís Halla þátttakandi þar.
20. feb. 2016
Annar keppnisdagur í Hudiksvall fór fram í dag með 10km hefðbundinni göngu.
19. feb. 2016
Svig pilta fór fram í dag á ÓL ungmenna.