Freydís í 2.sæti og bætir punktana aftur

Áfram heldur Freydís Halla að standa sig frábærlega í Banaríkjunum. Í gærkvöldi keppti hún í svigi í Middlebury College Snow Bowl og endaði þar í 2.sæti. Fyrir mótið fær hún 23.25 FIS punkta og er það hennar besta mót á ferlinum, en í fyrradag gerði hún einmitt 24.57 FIS punkta sem voru hennar langtum bestu punktar þá. Með þessu móti fer hún í 23.91 FIS punkt í svigi á næsta heimslista og er að taka gríðarlega stórt stökk, en í dag er hún í 332.sæti og fer væntanlega upp um ca. 130 sæti á listanum. Það má með sanni segja að bandaríska háskólalífið sé að fara vel með Freydísi því í haust þegar hún hóf nám þar var hún númer 508 á heimslistanum í svigi. Úrslit úr mótinu má sjá hér

 

Rank  Bib  FIS Code  Name                              Year   Nation  Run 1   Run 2   Total Time   Diff.    FIS Points
 1  13  539944 HASKELL Mardene  1994  USA   49.94  51.82  1:41.76     18.01
 2  12  255357 EINARSDOTTIR Freydis Halla  1994  ISL   50.02  52.48  1:42.50  +0.74  23.25
 3  10  107227 TESCHNER Randa  1992  CAN   50.35  52.29  1:42.64  +0.88  24.24
 4  9  506523 WEDSJOE Lisa  1994  SWE   50.93  51.89  1:42.82  +1.06  25.51
 5  8  107610 FRIGON Genevieve  1996  CAN   50.54  52.30  1:42.84  +1.08  25.65
 6  5  539665 LEAVITT Sierra  1993  USA   50.49  52.45  1:42.94  +1.18  26.36
 7  15  539656 IDE Maisie  1993  USA   50.86  52.68  1:43.54  +1.78  30.60
 8  36  107518 BARTLETT Caroline  1995  CAN   50.61  53.00  1:43.61  +1.85  31.10
 8  3  425914 TEFRE Elise-Woien  1992  NOR   50.17  53.44  1:43.61  +1.85  31.10
 10  18  6535193 HUNSAKER Hannah  1995  USA   50.85  52.91  1:43.76  +2.00  32.16