Fréttir

Alpagreinanefnd auglýsir eftir þjálfara í hæfileikamótun

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir þjálfara til að vinna með nefndinni í hæfileikamótun.

SKÍ velur landslið fyrir tímabilið 2021-2022

Skíðasamband Íslands hefur valið í öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2021-2022. Valið var eftir áður útgefinni valreglu sem kynnt var haustið 2020.