23. ágú. 2025
Landsliðsmaðurinn okkar í skíðagöngu kom sá og sigraði í hálfmaraþoni í Reykjarvíkurmaraþoni Íslandsbanka
21. ágú. 2025
Um helgina mun Robert Reid, forstöðumaður íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu, halda tvo afar spennandi fyrirlestra á Teams.
04. júl. 2025
Skíðasamband Íslands hefur gert samning við Hauk Þór Bjarnason sem nýjan landsliðsþjálfara í alpagreinum.
26. jún. 2025
Skíðasambandið óskar eftir félögum til að halda hæfileikamótun í alpagreinum
24. jún. 2025
Skíðasamband Íslands hefur gert samning við Justin de Graaf snjóbrettaþjálfara hjá UNUO.pro
24. jún. 2025
Snjóbrettanefnd Skíðasamband Íslands hefur valið landslið fyrir tímabilið 2025-2026
24. jún. 2025
Alpagreinanefnd Skíðasamband Íslands hefur valið landslið fyrir tímabilið 2025-2026
21. maí. 2025
SKÍ auglýsir eftir þjálfurum í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbrettum fyrir tímabilið 2025-2026
20. maí. 2025
Skíðasambandið hefur ráðið nýja þjálfara fyrir hæfileikamótun í alpagreinum og skíðagöngu
20. maí. 2025
Sigurður Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands. Hann tekur strax til starfa.