Fréttir

Skíðaganga í sumarsól

Landslið SKÍ ásamt afrekshópi sambandsins í göngu hefur verið í æfingabúðum á Akureyri frá því föstudeginum 26. maí sem standa til 2. júní. Um er að ræða þrekæfingar, þrekpróf og aðrar æfingar.

Landslið í skíðagöngu 2023/2024

Skíðagöngunefnd SKÍ (SGN) í samráði við landsliðsþjálfara hefur valið í landslið Íslands í skíðagöngu.