30. mar. 2023			
	
	Spennandi staða er bæði milli liða og einstaklinga í Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum fyrir lokamótið um helgina sem verður haldið á Dalvík og Akureyri um helgina.
	
 	
			
		
		
			
					30. mar. 2023			
	
	Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, ein okkar besta skíðakona, varð í þriðja sæti á alþjóðlegu FIS móti í Petzen í Austurríki í bruni.
	
 	
			
		
		
			
					29. mar. 2023			
	
	Góð þátttaka var á Skíðalandsmóti 12-15 ára (UMÍ) fór fram í Bláfjöllum helgina 25. og 26. mars sl.
	
 	
			
		
		
			
					27. mar. 2023			
	
	Skíðamót Íslands í Alpagreinum 2023 verður haldið af Skíðafélagi Dalvíkur og Skíðafélagi Akureyrar sameiginlega, dagana 1. og 2. apríl nk.
	
 	
			
		
		
			
					24. mar. 2023			
	
	Tvö landsmót á skíðum eru í Bláfjöllum um helgina.
	
 	
			
		
		
			
					22. mar. 2023			
	
	Skíðalandsmótið í alpagreinum í ár verður haldið á Dalvík og Akureyri vegna snjóleysis fyrir austan.
	
 	
			
		
		
			
					15. mar. 2023			
	
	Bikarmót Skíðasambands Íslands var haldið í Hlíðarfjalli helgina 11. - 12. mars í frábæru veðri
	
 	
			
		
		
			
					15. mar. 2023			
	
	Tobias sigraði á alþjóðlegu stigamóti í Voss í Noregi sem fram fór 12. mars sl.
	
 	
			
		
		
			
					13. mar. 2023			
	
	Um helgina fór fram vel heppnað Bikarmót í svigi og stórsvigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára í Hlíðarfjalli
	
 	
			
		
		
			
					09. mar. 2023			
	
	Alþjóðlegt FIS snjóbrettamót verður í Hlíðarfjalli um helgina.