SKÍÐAMÓT ÍSLANDS Í ALPAGREINUM 2023

Skíðamót Íslands í Alpagreinum 2023 verður haldið af Skíðafélagi Dalvíkur og Skíðafélagi Akureyrar sameiginlega, dagana 1. og 2. apríl nk.

Keppt verður í svigi og stórsvigi í kvenna og karlaflokkum

Skráning fer fram í gegnum mótakerfi SKÍ, sjá hér. Þar er einnig að finna tímsetningar og upplýsingar hvar allar greinar fara fram.

Skráningu lýkur 30. mars kl. 18:00.