Fréttir

Haukur Þór Bjarnason ráðinn landsliðsþjálfari í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur gert samning við Hauk Þór Bjarnason sem nýjan landsliðsþjálfara í alpagreinum.