Fréttir

Einar Þór endurkjörinn formaður SKÍ

Viðburðarríku Skíðaþingi lauk um helgina, en það fór fram á Egilsstöðum frá föstudegi til laugardags.