Fréttir

Nýr landsliðsþjálfari og landslið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá ráðningu á Jostein Hestmann Vinjerui sem landsliðsþjálfara í skíðagöngu fyrir komandi tímabil.