SauðárkrókurSkíðasvæðið í Tindastóli hentar sérlega vel fyrir alla fjölskylduna; þar er snjóframleiðsla sem gerir skíðasvæðið enn tryggara en áður. Á skíðasvæðinu eru góðar brautir fyrir gönguskíðafólk og sérstakt svæði fyrir brettaiðkendur. Í þjónustuhúsinu er boðið upp á veitingar og þar er einnig skíðaleiga.

Nánari upplýsingar má finna inná heimasíðu svæðisins