Fréttir

Skíðagöngulandsliðið keppti á sænska bikarmótinu í Falun um helgina

Dagana 9.–11. nóvember tóku landsliðsfólkið Kristrún Guðnadóttir, Ástmar Helgi Kristinsson og Einar Árni Gíslason þátt í sænska bikarmótinu í Falun.

Bjarni Þór aftur með sigur á Ítalíu – Matthías í 2. sæti

Bjarni Þór Hauksson náði enn einum glæsilegum sigri þegar hann vann FIS-mót í stórsvigi í Cavalese – Alpe Cermis á Ítalíu. Bjarni Þór sigraði með yfir sekúndu forskot á liðsfélaga sinn, Matthías Kristinsson, sem hafnaði í 2. sæti.

Glæsilegur sigur Bjarna í stórsvigi - Matthías í 2. sæti og dýrmæt Ólympíustig í hús

Landsliðsstrákarnir í alpagreinum og skíðagöngulandsliðið voru við keppni á alþjóðlegum FIS-mótum á Ítalíu og í Svíþjóð undanfarna daga og áttu afar góðan dag í gær og í dag.

Lokaundirbúningur í fullum gangi fyrir Ólympíuleikana

Undirbúningur íslensku keppendanna fyrir Ólympíuleikana er nú á lokametrunum og víða er keppt um afar dýrmæt stig á Ólympíulistann.

Áramótakveðja Skíðasambands Íslands


Gauti Guðmundsson í 3. sæti á alþjóðlegu svig móti í Austurríki

Gauti Guðmundsson með frábæra byrjun á nýju ári.

Skíðafólk ársins 2025

Skíðakona ársins 2025 er Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og skíðamaður ársins er Jón Erik Sigurðsson.

Dagur Benediktsson með sterka frammistöðu í Scandinavian Cup í Svíþjóð

Dagur Benediktsson sýndi sterka frammistöðu í Scandinavian Cup um helgina en mótið fór fram í Svíþjóð. Allt landsliðsfólk Íslands, auk tveggja keppenda úr afrekshópi, tók þátt í mótinu, sem var jafnframt hluti af sænska bikarnum, Sverige Cup.

Dagur með sterka frumraun í sinni fyrstu heimsbikar helgi


Matthías Kristinsson í 2. sæti á alþjóðlegu svigmóti í Geilo

Matthías Kristinsson náði frábærum árangri á alþjóðlegu FIS-móti í svigi í Geilo í Noregi í dag og hafnaði í 2. sæti.