12. apr. 2023
Dagskrá FIS snjóbrettamótsins um helgina og lokamóts ársins hefur verið breytt lítillega.
04. apr. 2023
Þau Signý Sveinbjörnsdóttir ÍR og Jón Erik Sigurðsson Fram urðu Bikarmeistarar SKÍ 2023. Skíðafélag Akureyrar vann liðakeppnina.
04. apr. 2023
Hæfileikamótunarhelgi í Tindastól í alpagreinum er í boði fyrir börn og unglinga fædd 2005 – 2008,
30. mar. 2023
Spennandi staða er bæði milli liða og einstaklinga í Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum fyrir lokamótið um helgina sem verður haldið á Dalvík og Akureyri um helgina.
30. mar. 2023
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, ein okkar besta skíðakona, varð í þriðja sæti á alþjóðlegu FIS móti í Petzen í Austurríki í bruni.
29. mar. 2023
Góð þátttaka var á Skíðalandsmóti 12-15 ára (UMÍ) fór fram í Bláfjöllum helgina 25. og 26. mars sl.
27. mar. 2023
Skíðamót Íslands í Alpagreinum 2023 verður haldið af Skíðafélagi Dalvíkur og Skíðafélagi Akureyrar sameiginlega, dagana 1. og 2. apríl nk.
24. mar. 2023
Tvö landsmót á skíðum eru í Bláfjöllum um helgina.
22. mar. 2023
Skíðalandsmótið í alpagreinum í ár verður haldið á Dalvík og Akureyri vegna snjóleysis fyrir austan.
15. mar. 2023
Bikarmót Skíðasambands Íslands var haldið í Hlíðarfjalli helgina 11. - 12. mars í frábæru veðri