Fréttir

Fyrsti keppnisdagur á HM í Courchevel/Meribel er að baki


Búið er að draga út rásnúmer á HM í stórsvigi kvenna og karla


Katla Björg, Gauti og Jón Erik hefja keppni á morgun á HM í Frakklandi


Bikarmóti í alpagreinum á Ísafirði frestað

Bikarmót sem áætlað var 18. og 19. febrúar nk. á Ísafirði hefur verið frestað.

Brettamóti um helgina aflýst

Vegna sumarhita og leysinga hefur í Hlíðarfjalli sem búið var að endurskipuleggja um helgina frestað um óákveðinn tíma.

Starf hæfileikamótunar í skíðagöngu heldur áfram


Mótum frestað

Tveimur mótum, sem halda átti norðan heiða um helgina, 11. og 12. febrúar hefur verið frestað vegna slæms veðurútlits.

Vel heppnuð Hermannsganga

Hin árlega Hermannsganga fór fram laugardaginn 4. febrúar sl. Hún var að þessu sinni haldin í Kjarnaskógi, en hefur fram til þessa verið í Hlíðarfjalli.

Þrjú á HM í alpagreinum

Þau þrjú sem keppa á HM í alpagreinum sem fram fer í Courchevel Meribel í Frakklandi og hefst í næstu viku, eru

Dagskrá Bikarmóts 4. - 5. febrúar

Dagskrá Bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum 4. og 5. febrúar nk.