Umræðufundur um heiðarleika á skíðum - World Café - breytingar
03. okt. 2023
Samráðsfundii (World Café) Alþjóða skíðasambandis (FIS) sem átti að vera í dag, 5. október milli kl. 12 og 14 að íslenskum tíma, þ.e. kl. 14 og 16 að evrópskum tíma er frestað og verður tímasettur síðar. Fundurinn mánudaginn 9. október á sama tíma, verður haldinn skv. áætlun.