26. sep. 2020			
	
	Þessa dagana eru bæði A og B landslið í skíðagöngu í æfingabúðum í Sjusjøen, Noregi.
	
 	
			
		
		
			
					23. sep. 2020			
	
	Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram átti að fara 6.-13. febrúar 2021 í Vuokatti í Finnlandi hefur verið frestað. Hátíðin mun fara fram dagana 11.-18. desember sama ár.
	
 	
			
		
		
			
					23. sep. 2020			
	
	Skíðasamband Íslands auglýsir eftir áhugasömum þjálfurum/fararstjórum til að taka þátt í starfi vetrarins. 
	
 	
			
		
		
			
					22. sep. 2020			
	
	Skíðasamband Íslands hefur valið í afrekshóp á snjóbrettum. Valið var eftir áður útgefinni valreglu.
	
 	
			
		
		
			
					07. sep. 2020			
	
	Skíðasamband Íslands hefur gefið út mótatöflur fyrir komandi tímabil í öllum greinum.
	
 	
			
		
		
			
					04. sep. 2020			
	
	Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir stórmót komandi tímabils.
	
 	
			
		
		
			
					04. sep. 2020			
	
	Alþjóðaskíðasambandið FIS fjallaði nýverið um Lowlanders samstarfið sem SKÍ er hluti af.