Fréttir

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum í vetur

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir áhugasömum aðstoðarþjálfurum til að taka þátt í starfi vetrarins.

Þjálfaranámskeið á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á snjóbrettum helgina 13.-15. október í Reykjavík

Samæfingu í skíðagöngu lauk um helgina

Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram á Akureyri.

Tvær samæfingar í ágúst

Skíðasamband Íslands stendur fyrir tveimur samæfingum í ágúst.