Hólmfríður Dóra með silfur og brons í bruni í Suður-Ameríkubikarnum
01. okt. 2025
Landsliðskonan í alpagreinum Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir gerði sér lítið fyrir og náð á pall í báðum brunkeppnum Suður-Ameríkubikarsins í Corralco í Chile, sem fóru fram í gær og í dag.