Fréttir

Skíðasambandið leitar að áhugasömu fólki til að taka þátt!

SKÍ óskar eftir áhugasömu fólki í vinnuhópa í öllum greinum og einnig þjálfurum í verkefni í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hélt sitt 76. Skíðaþing um liðna helgi

Reykjavík, 15. október 2025

Vildís tryggði sér keppnisrétt í heimsbikarnum

Landsliðskonan í snjóbrettum, Vildís Edwinsdóttir, keppti í dag á alþjóðlegu slopestyle móti í Landgraaf í Hollandi þar sem hún náði glæsilegum árangri.

Hólmfríður Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn í bruni og risasvigi

Landsliðskonan okkar í alpagreinum, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, kom sá og sigraði Suður-Ameríkubikarinn í bruni og risasvigi.

Hólmfríður Dóra með silfur og brons í bruni í Suður-Ameríkubikarnum

Landsliðskonan í alpagreinum Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir gerði sér lítið fyrir og náð á pall í báðum brunkeppnum Suður-Ameríkubikarsins í Corralco í Chile, sem fóru fram í gær og í dag.