Fréttir

Fræðslufundur skíðaþjálfara á Íslandi

Alpagreinanefnd Skíðasambands Íslands er sönn ánægja að bjóða til fræðslufundar, sem verður haldinn í húsakynnum ÍSÍ þann 4. nóvember.

Skíðasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.

Fundir með aðildarfélögum SKÍ

Undanfarna daga hefur stjórn Skíðasambands Íslands auk starfsmanna farið hring í kringum landið og hitt aðildarfélög SKÍ.