Fréttir

Íþróttamælingar í samstarfi við HR

Í dag fóru fram íþróttamælingar, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, fyrir landslið SKÍ í öllum keppnisgreinum.

Þjálfari 2 námskeið í skíðagöngu - seinni hluti

Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á 2.stigi fyrir þjálfara í skíðagöngu.

Samæfingu í Bláfjöllum frestað

Samæfingu í Bláfjöllum er frestað vegna veðurs og aðstæðna

María Finnbogadóttir í 10. og 11. sæti í Austurríki um helgina

María Finnbogadóttir náði 10. og 11. sæti í Austurríki um helgina

Sturla Snær í 20. sæti í N-Ameríkubikar í Kanada

Sturla Snær í 20. sæti í N-Ameríkubikar í Kanada

Íþróttafólks ársins 2019

Skíðasamband Íslands hefur valið íþróttakonu og íþróttamann ársins 2019.

Áfram gott gengi í Kanada - Hólmfríður Dóra í 21.sæti

Í gær hófst keppni í stórsvigi í Norður-Ameríku bikar sem fram fer í Nakiska, Kanada.

Landsliðsfólk á landsmóti í Austurríki

Um helgina tók íslenskt landsliðsfólk í skíðagöngu þátt á alþjóðlegum FIS mótum í Seefeld, Austurríki.

Hólmfríður Dóra í 19.sæti í Norður-Ameríku bikar

Í gærkvöldi fór fram risasvigskeppni í Nakiska, Kanada.

Samæfing 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum

Samæfing 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum