01. apr. 2017
Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti.
01. apr. 2017
Rétt í þessu kláraðist svig á Skíðamóti Íslands. Aðstæður voru frekar krefjandi en þó nokkur þoka var á mótsstað en færið þokkalegt.
31. mar. 2017
Í dag fór fram keppni í göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands. Fyrirkomulagið var hópræsing og gengu konurnar 5 km á meðan karlarnir fóru 10 km.
31. mar. 2017
Í dag fór fram fyrsta keppnisgreina á Skíðamóti Íslands í alpagreinum þegar keppt var í stórsvigi.
30. mar. 2017
Rétt í þessu lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands en það var sprettganga.
28. mar. 2017
Skíðamót Íslands verður sett formlega fimmtudaginn 30.mars og stendur yfir til sunnudagsins 2.apríl en mótið fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri að þessu sinni.
27. mar. 2017
Um helgina fór fram Bandaríska meistaramótið í alpagreinum. Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var á meðal keppenda en í ár fór mótið fram í Sugarloaf.
22. mar. 2017
Unglingameistaramót Íslands (UMÍ) átti samkvæmt mótaskrá að fara fram um komandi helgi.
21. mar. 2017
Í kvöld fóru fram tvö bikarmót í svigi á Akureyri. Mótin voru ENL FIS mót og voru haldin núna eftir að hafa þurft að fresta þeim fyrr í vetur.
20. mar. 2017
Í dag kláraðist Norður-Ameríku álfurbikarinn þetta árið. Hjá körlum var keppt í svigi í Mont Ste-Marie og voru 100 keppendur sem hófu leik.