Fréttir

Fyrirlestrar með Robert Reid – Forstöðumanni íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu

Um helgina mun Robert Reid, forstöðumaður íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu, halda tvo afar spennandi fyrirlestra á Teams.