Fyrirlestrar með Robert Reid – Forstöðumanni íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu

Um helgina mun Robert Reid, forstöðumaður íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu, halda tvo afar spennandi fyrirlestra á Teams.

Fyrirlestur 1 – Föstudagur 22. ágúst kl. 16:00–ca.18:00

„The alpine ski racer: A jack of all trades.“
Rob will present some reflections on the physical demands of alpine ski racing and the Ironman project.
➡️ Fyrirlesturinn beinist sérstaklega að alpagreinum.

Fyrirlestur 2 – Laugardagur 23. ágúst kl. 16:00–ca.18:00

„Culture eats strategy for breakfast, every single day of the week.“
Rob will present how culture is the foundation for the Norwegian Ski Team’s philosophy of athlete development.
➡️ Fyrirlesturinn á við um allar greinar.

Við hvetjum þjálfara, iðkendur og foreldra til að vera með á Teams.

Hlekkur á fyrirlesturinn á föstudaginn

Hlekkur á fyrirlesturinn á laugardaginn