03. des. 2023
Það voru 13 iðkendur fædd árið 2007-2009 sem fóru í 9 daga æfingarferð til Sjusjøen í Noregi sem er sannkölluð mekka skíðagöngufólks.
03. des. 2023
Landsliðsmaðurinn okkar Jón Erik Sigurðsson endaði í 3. sæti á alþjóðlegu móti í Passo Monte Croce á Ítalíu í dag 3. desember
28. nóv. 2023
Æfingarhelgi Hæfileikamótunnar á snjóbrettum verður haldin á Dalvík 12.-14.. janúar fyrir (árg. 2005-2010).
24. nóv. 2023
Æfingarhelgi Hæfileikamótunnar í alpagreinum verður haldin í Oddskarði 1.-3. desember fyrir árganga 2006-2009. Varahelgi 8.-10. desember.
22. nóv. 2023
Snjóbrettanefnd SKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeiði helgina 5-6. janúar á Akureyri. Námskeiðið er hugsað bæði fyrir nýja þjálfara og gamla.
17. nóv. 2023
Hér má sjá mót vetrarins á snjóbrettum.
16. nóv. 2023
Hæfileikamótun í snjóbrettum er með æfingarhelgi á Höfuðborgarsvæðinu 8.-10. desember.
16. nóv. 2023
Hólmfríður Dóra tekur þátt í fyrsta Heimsbikarmótinu sínu um helgina og fer það fram í Zermatt- Cervinia á Ítalíu.
13. nóv. 2023
Keppnistímabilið byrjar vel hjá Degi og Kristrúnu, landsliðsfólkinu okkar í skíðagöngu.
09. nóv. 2023
Landsliðsfólkið okkar í skíðagöngu, Dagur Benediktsson og Kristrún Guðnadóttir, hefja keppnistímabilið í Olos, Muonio í Finnlandi á morgun föstudag 10. nóvember.