Fréttir

Ármenningar stigahæstir í Bikarkeppni 12-15 ára í alpagreinum

Lið Ármanns var stigahæst í Bikarkeppni SKÍ í 12-15 ára aldursflokkum, samanlagt bæði stúlkur og drengir.

María Kristín og Dagur Íslandsmeistarar í 10 km göngu

Dagur Benediktsson SFÍ sigraði í 10 km göngu á Skíðamóti Íslands í dag eftir hörkuspennandi keppni við Einar Árni Gíslason SKA varð í öðru sæti, aðeins 3 sek á eftir Degi. Ástmar Helgi Kristinsson SFÍ kom í mark í þriðja sæti, aðeins um mínútu á eftir fyrsta manni.

Dagur og Kristrún Íslandsmeistarar í sprettgöngu

Keppt var í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð á Skíðagöngulandsmóti Íslands í Hlíðarfjalli í dag

Jónar S. Giljan Grímsson keppir á Evrópumótaröðinni í brekkustíl fyrir hönd Íslands

Í dag tók hinn 16 ára gamli Jónar S. Giljan Grímsson, keppandi fyrir íþróttafélagið KR, þátt í keppni á Evrópumótaröðinni í brekkustíl (Slopestyle) sem fram fór í Trysil í Noregi.

Skíðamót Íslands í skíðagöngu og Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum

SMÍ í skíðagöngu og UMÍ í alpagreinum hefst á morgun föstudag á Akureyri

Rail mót í Bláfjöllum

Bjartur Snær Jónsson Brettafélagi Hafnarfjarðar sigraði í báðum Rails mótum sem haldin voru í Bláfjöllum laugardaginn 29. mars. sl.

Hófí Dóra og Matthías Íslandsmeistarar í samhliðasvigi

Keppt var í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands í Oddsskarði í dag

Gauti og Sonja Li Íslandsmeistarar í svigi

Keppt var í svigi í karla- og kvennaflokki á Skíðamóti Íslands í dag

Hófí Dóra og Jón Erik Íslandsmeistarar í stórsvigi

Keppt var í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Odsskarði í dag

Atomic Cup og Skíðamót Íslands í alpagreinum í Oddsskarði

Allt landsliðsfólkið okkar í alpagreinum er mætt til landsins til að taka þátt í Atomic Cup og Skíðamóti Íslands