Fréttir

Keppt var í svigi á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Gangwon í dag

Dagur Ýmir endaði í 26. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikum ungmenna í dag

Dagur Ýmir keppti í stórsvigi í dag á YOG

Dagur Ýmir Sveinsson frá Dalvík keppti í stórsvigi á Ólympíuleikum ungmenna í dag

Fyrsta keppnisdegi hjá okkar fólki á Ólympíuleikum ungmenna lokið

Í dag var keppt í stórsvigi kvenna á YOG

Góður árangur og fyrstu FIS stig vetrarins í Hlíðarfjalli um helgina

Góð keppni var á FIS-ENL móti í alpagreinum sem fram fór í Hlíðarfjalli um helgina. Keppt var í svigi á föstudegi og sunnudegi og stórsvigi á laugardegi.

Góð þátttaka í Hermannsgöngunni

Alls mættu 54 keppendur til leiks í hinni árlegu Hermannsgöngu sem fram fór í Hlíðarfjalli laugardaginn 20. janúar. Gangan er kennd við Hermann Sigtryggsson sem var mikill íþrótta- og æskulýðsfrömuður á Akureyri um langt árabil.

Góð þátttaka í liðakeppni Íslandsgöngunnar

Alls eru níu lið skráð til þátttöku í nýrri stigakeppni innan Íslandsgöngunnar.

Kristrún Guðnadóttir og Ævar Freyr VAlbjörnsson á FIS Bikarmóti í Hlíðarfjalli

Landsliðskonan Kristrún Guðnadóttir Skíðagöngu félaginu Ulli kom fyrst í mar í 10 km skiptigöngu á FIS Bikarmóti sem fram fór í Hlíðarfjalli um helgina.

Matthías fékk gull í Kirkerud í Noregi

Matthías fékk gull í svigi á alþjóðlegu móti í Kirkerud í Noregi í dag

Skíðafólk ársins 2023

Skíðakona ársins 2023 er Kristrún Guðnadóttir og skíðamaður ársins er Snorri Einarsson.

SKÍ óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara fyrir HM jr. 2024

Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara til að fara með keppendur á Heimsmeistaramót unglinga 2024