Brettamót í Hlíðarfjalli um helgina

(Mynd: Iceland Magazine)
(Mynd: Iceland Magazine)

Alþjóðlegt FIS snjóbrettamót verður í Hlíðarfjalli um helgina. 

Keppt verður í "slopstyle" og "Big Air" og eru keppendur úr öllum félögum velkomnir.

Nánari upplýsingar um dagskrá ásamt aðgangi að skráningu er hér.