Glæsilegu Skíðalandsmóti unglinga í alpagreinum lokið.

Ljósm. Guðmundur Jakobsson
Ljósm. Guðmundur Jakobsson

Góð þátttaka var á Skíðalandsmóti 12-15 ára (UMÍ) fór fram í Bláfjöllum helgina 25. og 26. mars sl.

Veðrið lék við keppendur og áhorfendur. Að þessu sinni var mótið í umsjón Ármenninga og tókst vel til með framkvæmdin þrátt fyrir nokkuð snjóleysi.

Úrslit á mótaröð SKÍ í alpagreinum má sjá hér.

Myndir af Facebook síðu mótsins eru hér og lLjósmyndir sem Guðmundur Jakobsson hefur tekið eru hér.