Fréttir

Hólmfríður Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn í bruni og risasvigi

Landsliðskonan okkar í alpagreinum, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, kom sá og sigraði Suður-Ameríkubikarinn í bruni og risasvigi.

Hólmfríður Dóra með silfur og brons í bruni í Suður-Ameríkubikarnum

Landsliðskonan í alpagreinum Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir gerði sér lítið fyrir og náð á pall í báðum brunkeppnum Suður-Ameríkubikarsins í Corralco í Chile, sem fóru fram í gær og í dag.

Hólmfríður Dóra tvívegis á palli í Suður-Ameríkubikarnum

Landsliðskonan okkar í alpagreinum, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, tók þátt í tveimur risasvigsmótum í Suður-Ameríkubikarnum í gær og náði frábærum árangri.

76. Skíðaþing 2025

Á föstudaginn 10. og 11. október nk. verður 76. Skíðaþing haldið í Garðabæ.

FIS æfingabúðir í Argentínu og Chile, ný vináttubönd og dýrmæt reynsla

Hrefna Lára Pálsdóttir Zoëga og Gísli Guðmundson fóru í FIS æfingabúðir í alpagreinum til Argentínu og Chile í sumar

Dagur Benediktsson kom, sá og sigraði í æsispennandi hálfmaraþoni

Landsliðsmaðurinn okkar í skíðagöngu kom sá og sigraði í hálfmaraþoni í Reykjarvíkurmaraþoni Íslandsbanka

Fyrirlestrar með Robert Reid – Forstöðumanni íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu

Um helgina mun Robert Reid, forstöðumaður íþróttavísinda hjá norska skíðasambandinu, halda tvo afar spennandi fyrirlestra á Teams.

Haukur Þór Bjarnason ráðinn landsliðsþjálfari í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur gert samning við Hauk Þór Bjarnason sem nýjan landsliðsþjálfara í alpagreinum.

SKÍ óskar eftir umsóknum frá félögum til að halda hæfileikamótun í alpagreinum

Skíðasambandið óskar eftir félögum til að halda hæfileikamótun í alpagreinum

Skíðasamband Íslands gerir samstarfssamning við Justin de Graaf snjóbrettaþjálfara

Skíðasamband Íslands hefur gert samning við Justin de Graaf snjóbrettaþjálfara hjá UNUO.pro