76. Skíðaþing 2025

Á föstudaginn 10. og 11. október nk. verður 76. Skíðaþing haldið í Garðabæ.

Dagskrá þingsins hefst kl. 18:00 á föstudeginum 10. október.

Dagskrá þingsins með nánari upplýsingum verður send sambandsaðilum eigi síðar en tveimur vikum fyrir þingið ásamt upplýsingum um tillögur og mál sem leggja á fyrir þingið. Þingið getur þó tekið fyrir mál borin upp með skemmri fyrirvara að fengnu samþykki ⅔ hluta þingfulltrúa.