Fréttir

Freydís Halla í 14.sæti í Norður-Ameríku bikar

Freydís Halla Einarsdóttir keppti á sínum fyrstu mótum í Norður Ameríku bikar um helgina og skoraði einnig sín fyrstu stig í keppninni.

Styttist í að Íslandsgangan hefjist

Íslandsgangan er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands hefur efnt til árlega síðan 1985.

Freydís Halla í 3.sæti í Bandaríkjunum

Um liðna helgi keppti Freydís Halla í svigi og stórsvigi á háskólamótum á Stowe skíðasvæðinu í Vermont fylki.

Samæfing í alpagreinum

Skíðasamband Íslands ætlar að standa fyrir samæfingu fyrir alla 16 ára og eldri í alpagreinum.

Reykjavíkurleikunum (RIG) lokið