Úrslit frá síðasta deginum í Hudiksvall

Keppt var í 15km göngu hjá körlum og 10km göngu hjá konum með frjálsri aðferð og hópstarti. Brynjar Leó Kristinsson endaði í 38.sæti í karlaflokki og fékk 164.14 FIS punkta en í dag er hann með 130.77 FIS punkta. Úrslit má sjá hér

Í piltaflokki endaði Albert Jónsson í 69.sæti og fékk 221.37 FIS punkta, Sigurður Arnar Hannesson endaði í 110.sæti og fékk 352.21 FIS punkta. Úrslit má sjá hér

Hópurinn hefur nú lokið keppni í Hudiksvall.