Fréttir

Matthías sigraði alþjóðlegt mót í svigi í Oppdal í Noregi um helgina

Landsliðsmennirnir okkar Matthías Kristinsson og Gauti Guðmundsson náðu sínum besta árangri á ferlinum.

Andrésar andar leikarnir 2024

48. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar (SKA) í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 24.-27. apríl 2024

Unglingameistarmót Íslands í alpagreinum 2024

Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri um helgina (11.-14. apríl). Einnig voru Bikarmeistarar SKÍ krýndir í flokki 12-13 ára stúlkna og drengja og 14-15 ára stúlkna og drengja.

Skíðamót Íslands í alpagreinum 2024

Bjarni Þór, Elín, Eyrún Erla og Sara Mjöll Íslandsmeistarar

Vildís og Marinó sigruðu tvöfalt á Brettamóti Íslands

Vildís Edwinsdóttir og Marínó Kristjánsson úr Brettafélagi Hafnarfjarðar sigruðu bæði tvöfalt á Bikarmóti Íslands á snjóbrettum fram fór í Hlíðarfjalli um helgina.

Haukur Bjarnason sæmdur gullmerki SKÍ

Haukur Bjarnason var sæmdur gullmerki SKÍ á opnunarhátíð Skíðalandsmótsins sem fram fór í Ármannsheimilinu í gær (4. apríl sl.). Sonur hans Bjarni Þór tók við merkinu fyrir hönd föður síns, en fjölskyldan er búsett í Noregi, en hann kom til landsins til að keppa á Skíðalandsmótinu sem fram fer um helgina í Bláfjöllum.

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir þjálfara fyrir hæfileikamótun

Alpagreinanefnd auglýsir eftir þjálfara til að hafa umsjón með hæfileikamótun

Skíðamót Íslands í skíðagöngu

Skíðmót Íslands í skíðagöngu fer fram dagana 21.-24. mars 2024 á Ísafirði

Skíða- og snjóbrettahús

Grein sem birtis í Morgunblaðinu í dag 3. febrúar 2024

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) í Gangwon Suður Kóreu

Í gær fór fram lokahátíð á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru í Gangwon í Suður Kóreu