Fréttir

Ekki bara covid nú er það veður


Vetrarólympíuleikarnir í Peking 2022

Stjórn SKÍ hefur tilnefnt hóp keppenda til ÍSÍ fyrir komandi vetrarólympíuleika 2022 í Peking, Kína.

Gauti Guðmundsson vann tvö svigmót um helgina


Samæfing/hæfileikamótun í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands auglýsir þrek-/samæfingu fyrir alla iðkendur skíðagöngu á Íslandi sem fæddir eru 2009 og eldri.

SKÍ auglýsir eftir aðstoðarfólki fyrir veturinn

Skíðasamband Íslands mun taka þátt í fjölmörgum verkefnum á komandi vetri.

Októberferð alpagreina

Skíðasamband Íslands auglýsir hér með samæfingu í Austurríki fyrir 16 ára og eldri.

Hæfileikamótun alpagreina 2021-2022

Dagskrá hæfileikamótunar alpagreinanefndar SKÍ 2021-2022

Ráðning á þjálfurum í hæfileikamótun alpagreina

Skíðasamband Íslands hefur ráðið Egil Inga Jónsson og Fjalar Úlfarsson sem þjálfara í hæfileikamótun í alpagreinum hjá SKÍ.

Alpagreinanefnd auglýsir eftir þjálfara í hæfileikamótun

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir þjálfara til að vinna með nefndinni í hæfileikamótun.

SKÍ velur landslið fyrir tímabilið 2021-2022

Skíðasamband Íslands hefur valið í öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2021-2022. Valið var eftir áður útgefinni valreglu sem kynnt var haustið 2020.