Samæfing erlendis í skíðagöngu um og eftir áramót

Skíðasamband Íslands er að vinna að skipulagningu samæfingarferðar fyrir skíðagöngu sem áætluð er 27. desember 2021 til 9. janúar 2022 til Noregs eða Svíþjóðar. Nánari upplýsingar koma hér á síðuna og facebook fljótlega.