Samæfing í skíðagöngu fyrir árgang 2007 og eldri

Samæfing - Skíðaganga  

 Velkomin á samæfingu á Akureyri 5.-7. nóvember

 Dagskrá:

Föstudagur

16:00 Hjólaskíði skaut A1. Tækni, styrkur, jafnvægi og leikir. 1:15-1:30 klst.

(Til vara: Hlaup í Kjarnaskógi. Mæting við Kjarnakot)

 Laugardagur

10:00 Hlaupatest A5 í Kjarnaskógi. Vegalendir 2 km. 3 km. 5 km. 1:10-1:30 klst.

(Til vara: Hjólaskíði C ( Vegurinn upp í Hlíðarfjall)

 16:00  Hlaup A1 + styrkur. 1:00- 1:30. Verkmenntaskólinn.

 Sunnudagur.

10:00  Multisport-æfing: 2:20 – 3:00 kls. Inni og úti. Leikir í íþróttasal 40 mín.

Hjólaskíði 40-50 mín. A1 (má velja annað hvort skaut eða hefðbundið) Hlaup 40 mín.

 

Þjálfari: Vadim Gusev

Gisting: Upplýsingar sendar á félögin

ATH:  Vegna þess hve óvíst er um aðstæður fyrir mismunandi æfingar þá gæti dagskráin breyst. Jafnvel gæti verið að hægt

yrði að komast á skíði. Látum vita tímanlega um breytingar.

Kostnaður 15.000 kr. og á að greiða inn á reikning SKÍ 0162-26-003860 kt. 590269-1829. Munið að senda kvittun á netfangið dagbjartur@ski.is og tilgreininð fyrir hvern er verið að greiða.

Skráningar á að senda á dagbjartur@ski.is og olibjorns@gmail.com