Fréttir

Skíðamót Íslands í skíðagöngu 22.-24.apríl í Hlíðarfjalli

Ákvörðun hefur verið tekin að halda Skíðamót Íslands í skíðagöngu (17 ára og eldri) í Hlíðarfjalli dagana 22.-24.apríl næstkomandi, samhliða Andrésar Andar leikunum.

Hólmfríður Dóra í 1.sæti í Yllas (FIN)


Landsliðsfólk í alpagreinum víðsvegar að keppa - Sturla og Hólmfríður bæði í 2.sæti

Undanfarið hafa nokkrir úr landsliðum alpagreina verið við keppni erlendis.

Baldur Vilhelmsson í heimsbikar


Frestun á mótahaldi SKÍ

Í ljósi nýjustu takmarkana innanlands frá yfirvöldum er ljóst að íþróttastarf mun leggjast af næstu þrjár vikurnar, frá og með miðnætti í kvöld.

Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli á morgun


Marinó í 41.sæti í heimsbikar

Marinó Kristjánsson, A-landsliðsmaður á snjóbrettum, tók þátt á sínu fyrsta heimsbikarmót í kvöld.

Úrslit frá bikarmóti alpagreina í fullorðinsflokki

Um liðna helgi fór fram annað bikarmót vetrarins í alpagreinum.

Sturla Snær í 7.sæti - Hólmfríður og Katla með bætingu

Fyrr í dag fór fram svigkeppni í San Vigilio - Kronplatz á Ítalíu, en um er að ræða írska meistaramótið.

Baldur og Benedikt í topp 10 í evrópubikar

Áfram halda þeir Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson að ferðast um Evrópu og taka þátt í mótum.