Úrslit frá bikarmóti alpagreina í fullorðinsflokki

Um liðna helgi fór fram annað bikarmót vetrarins í alpagreinum. Erfiðlega hefur gengið að halda bikarmót í alpgreinum í fullorðinsflokki í vetur vegna veðurs en loksins kom góð helgi. Mótið fór fram í Bláfjöllum og fóru fram tvö stórsvig á laugardag og tvö svig á sunnudag.

Laugardagur 13.mars

Fyrra stórsvig
Konur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Agla Jóna Sigurðardóttir

Karlar
1. Gauti Guðmundsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Einar Kristinn Kristgeirsson

Seinna stórsvig
Konur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Signý Sveinbjörnsdóttir

Karlar
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Gauti Guðmundsson
3. Einar Kristinn Kristgeirsson

Heildarúrslit úr stórsviginu má sjá hér.

Sunnudagur 14.mars

Fyrra svig
Konur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Signý Sveinbjörnsdóttir

Karlar
1. Gauti Guðmundsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Sigmar Breki Sigurðsson

Seinna svig
Konur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Lovísa Sigríður Hansdóttir

Karlar
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Einar Kristinn Kristgeirsson
3. Pétur Reidar Pétursson

Heildarúrslit úr sviginu má sjá hér.