Fréttir

Nýjar sóttvarnarreglur - Keppni hefst með takmörkunum

Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi 13.janúar 2021.

Sturla Snær í 4.sæti í Króatíu

Undanfarna tvo daga tók Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, þátt á tveimur svigmótum í Zagreb, Króatíu.

Dagur Benediktsson með bætingu í Östersund

Um helgina fór fram alþjóðlegt FIS mót í skíðagöngu í Östersund, Svíþjóð.

Tour de Ski lokið - Flottur endir hjá Snorra

Tour de Ski mótaröðin kláraðist í dag með 10 km göngu í Val di Fiemme.

Benedikt Friðbjörnsson keppti í heimsbikar

Fyrr í dag tók Benedikt Friðbjörnsson þátt í sínum fyrsta heimsbikar á snjóbrettum, en það er sterkasta mótaröð í heimi.

Tour de Ski - Sprettgöngu dagsins lokið

Áfram heldur Tour de Ski mótaröðin í skíðagöngu.

Tour de Ski - Snorri í 38.sæti í dag

Þriðji og síðasti hluti Tour de Ski hófst í dag með 15 km göngu í Val di Fiemme.

Sturla Snær keppti í Evrópubikar

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, tók þátt í Evrópubikar í Val Cenis í Frakklandi.

Tour de Ski - Snorri í 40.sæti í dag

Öðru hluta af Tour de Ski mótaröðinni lauk í dag með 15 km göngu í Toblach.

Tour de Ski - Besta gangan hans Snorra í dag

Annar hluti af Tour de Ski mótaröðinni hófst í dag.