11. feb. 2021			
	
	Fyrr í dag fór fram undankeppni í sprettgöngu á HM U23 sem fram fer í Vuokatti í Finnlandi.
	
 	
			
		
		
			
					08. feb. 2021			
	
	HM unglinga og HM U23 hefst í Vuokatti í Finnlandi á morgun.
	
 	
			
		
		
			
					08. feb. 2021			
	
	Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum í Kongsberg um helgina.
	
 	
			
		
		
			
					02. feb. 2021			
	
	Annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu fór fram um helgina í Bláfjöllum.
	
 	
			
		
		
			
					01. feb. 2021			
	
	Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára í alpagreinum.
	
 	
			
		
		
			
					26. jan. 2021			
	
	Snjóbrettanefnd SKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeið á snjóbrettum sunnudaginn 31.janúar 2021. 
	
 	
			
		
		
			
					22. jan. 2021			
	
	Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum.