Gauti Guðmundsson bætti svigpunktana sína í Kronplats (AUT)

Gauti Guðmundsson var að keppa á svigmóti í Kronplaz í Austurríki nú rétt í þessu og náði 80.13 FIS-punktum sem er hans besti árangur til þessa. Úrslit á mótinu er hægt að skoða hér